top of page

Vertis + Zendesk

Vertis er samstarfsaðili Zendesk á Íslandi, sem endursöluaðili og ráðgjafi við innleiðingar. Vertis getur útbúið sérlausnir fyrir Zendesk og stutt við samþættingu við önnur kerfi.

Zendesk var valið í útboði Stafræns Íslands fyrir beiðnakerfi og hentar einkar vel fyrir opinbera aðila, eins og lesa má um hér.

Nokkrir notendur Zendesk á Íslandi

Háskóli Íslands merki hvítt tall á bláum grunni.png
keahotels_logo.jpg
nova logo svart.png
kvika_logo.png
Merki og letur - portrait_2x.png
bl_logo.png

Betri þjónusta fyrir manneskjur

knúin af gervigreind

Allt á einum skjá

Zendesk heldur utan  um alla samskiptaþræði á einum stað, hvaða samskiptaleið sem verður fyrir valinu. Þannig er hægt að sjá alla söguna á einum stað og ekkert týnist.

Með samþættingum við önnur kerfi er hægt að birta allar viðeigandi upplýsingar á einum og sama skjánum fyrir viðeigandi starfsmenn.

Betri þjónusta

Viðskiptavinir upplifa betri og þjónustu og eiga auðveldara með að finna upplýsingar og afgreiða sig sjálfir.

Auk þess að halda utan um samskipti má bæta við möguleikum til að halda utan um verkefni og samþykktir.

Þannig getur Zendesk í sumum tilfellum leyst nokkur önnur kerfi af hólmi

Sjálfvirk svör á arabísku

Zendesk getur tekið á móti og svarað erindum á mörgum tungumálum, þar á meðal arabísku og úkraínsku. Þannig má veita hópum sem hafa haft skert aðgengi betri þjónustu og auðvelda upplýsingagjöf.

Með hagnýtingu gervigreindar er hægt að flýta verulega fyrir afgreiðslu mála og bæta í sjálfsafgreiðslu.

Samþættingar og rekstur

Greining Forrester sýndi fram á að fjárfesting í Zendesk skilaði 286% arðsemi yfir þrjú ár.

Öflugar samþættingar Zendesk gera það að hagstæðum kosti til að vera miðpunktur í þjónustuferlum. 

Zendesk svarar því ekki bara tölvupóstum og spjalli, heldur umbreytir þjónustunni.

Skráðu þig hér og við höfum samband

Takk fyrir

Sýnishorn af þekkingargrunni

Hér getur þú séð örlítið sýnishorf af þeim hluta Zendesk sem viðskiptavinir sjá.

Zendesk leyfi

Vertis er söluaðili Zendesk og getur aðstoðað við að velja réttar lausnir og fá bestu mögulegu kjör.

Zendesk heilsutékk

Vertis býður heilsutékk til að fara yfir hagnýtingu Zendesk  og gerir tillögur um aðlaganir og samþættingar við önnur kerfi til að bæta þjónustu og hagkvæmni.

Zendesk fyrir sprota

Hafðu samband og kynntu þér hvernig Zendesk getur nýst sprotafyrirtækjum.

Innleiðing Zendesk

Vertis innleiðir Zendesk kerfi og fær stuðning frá samstarfsaðilum hér heima og erlendis í stærri og flóknari verkefnum.

Zendesk umsýsla

Vertis tekur að sér stýringu (admin) á Zendesk þjónustukerfum og reglulegar umbætur til að ná fram hagræði og betri þjónustu.

Þjónustuhönnun

Vertis sérhæfir sig í ferlum, stefnu og öðru sem snýr að þjónustu, ekki síst hönnun þjónustuferla.

Prófaðu Zendesk frítt

bottom of page